Fundarboð 580. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar - 580

FUNDARBOÐ

580. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 27. janúar 2022 og hefst kl. 8:00

Dagskrá

Fundargerðir til staðfestingar
1. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 359 - 2201004F
1.1 2201011 - Samkomugerði 1 - Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna skógræktar
1.2 2112006 - Leifsstaðabrúnir 8-10 - Ósk um breytingu á deiliskipulagi
1.3 2010016 - Theodór og Julia - Ósk um leyfi til að láta vinna deiliskipulag í landi Bjarkar
1.4 2201014 - Syðra-Dalsgerði - stækkun lóðar L172834
1.5 2112004 - Brúarland - beiðni um breytta landnotkun 2021
1.6 2201006 - Höskuldsstaðir - stofnun lóðar v stækkunar Sökku
1.7 2201015 - Brúarland - deiliskipulag íbúðarsvæðis ÍB15
1.8 2201016 - Arnarhóll lóð - umsókn um byggingarreit

 

Fundargerðir til kynningar
2. Norðurorka - Fundargerð 269. fundar - 2201010
3. SSNE - Fundargerð 33. stjórnarfundar - 2201012
4. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 905 - 2201013

Almenn erindi
5. Breyting á Samþykkt um stjórn Eyjafjarðarsveitar - 2109024
6. Lög um farsæld barna, samþætting þjónustu, innleiðingarferli - 2201017
7. Athafnasvæði í Eyjafjarðarsveit - 2201018
8. Sala fasteigna - 2001010

 

25. janúar 2022
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.