Fundarboð 591. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar - 591

FUNDARBOÐ

591. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 11. ágúst 2022 og hefst kl. 8:00.

 

Dagskrá

Fundargerðir til staðfestingar
1. Fjallskilanefnd Eyjafjarðarsveitar - 43 - 2207001F
1.1 2207005 - Fjallskil 2022
1.2 2110008 - Páll Ingvarsson - Varðandi smölun sauðfjár í Eyjafjarðarsveit og Glerárdal

2. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 371 - 2208002F
2.1 2109022 - Samkomugerði - Frístundabyggð - 2021
2.2 1910034 - Deiliskipulag Hrafnagilshverfis
2.3 2208001 - Bakkatröð 26-30 - ósk um deiliskipulagsbreytingu
2.4 2208002 - Víðigerði - skráning lóðarinnar Stekkjarhóls

Fundargerðir til kynningar
3. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 910 - 2207002
4. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 911 - 2207003
5. Fundargerð 224. fundar heilbrigðisnefndar - 2207006
6. Fundargerð 225. fundar heilbrigðisnefndar - 2207007
7. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 911 - 2207003
8. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 910 - 2207002
9. SSNE - Fundargerð 38. stjórnarfundar - 2206012

Almenn erindi
10. Svæðisskipulagsnefnd fundargerð 9. fundar og starfsreglur - 2205019
11. Erindisbréf Menningar-, lýðheilsu- og félagsmálanefnd - drög - 2208004
12. Erindisbréf atvinnu- og umhverfisnefnd - 2208003
13. Samþykkt um stjórn Eyjafjarðarsveitar - síðari umræða - 2206011
14. Skipan í nefndir og ráð 2022 til 2026 - 2205018
15. Sala fasteigna - 2001010
16. Viðbygging við Skólatröð 9 - 2208005
17. Greið leið ehf. - Aðalfundur 28.06.2022 - 2207001
18. SSNE - Sameiginlegt verkefni í Hringrásarhagkerfi - 2206017
19. Innviðaráðuneytið - Stefnumótun í þremur málaflokkum - 2206016

 

08.08.2022
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.