Gangnadagar 2020

Fréttir

Fjallskilanefnd hefur ákveðið að 1. göngur verði fyrstu helgina í september og 2. göngur tveim vikum síðar. Hrossasmölun verður 2. október og hrossaréttir 3. október.
Fjallskilastjóri