GANGNASEÐLAR 2019

Fréttir
Göngur 2019
Göngur 2019

Gangnaseðlar 2019 má nálgast hér fyrir neðan og prenta út. Þeir sem óska eftir að fá gangnaseðlana senda á pappír geta haft samband við skrifstofu sveitarfélagsins í síma 463-0600. Seðlarnir verða ekki sendir á pappír nema til þeirra sem óska eftir því.

Upplýsingar um göngur Vaðlaheiði - Mjaðmárdalur
Gangnaseðill Vaðlaheiði - Mjaðmá

Upplýsingar um göngur Möðruvallafjall - Skjóldalsá
Gangnaseðill Möðruvallafjall - Eyjafjarðará
Gangnaseðill Eyjafjarðarbotn - Djúpadalsbotn
Gangnaseðill Hvassafellsdalur - Skjóldalsá

Upplýsingar um göngur Skjóldalsá - Ytrafjall
Gangnaseðill Skóldalsá - Ytrafjall