Gatnagerðargjöld - afsláttur


Eyjafjarðarsveit auglýsir lausar til umsóknar 9 lóðir fyrir einbýlishús á einni hæð og 4 lóðir á einni eða tveim hæðum. Skipulagssvæðið liggur norðan Hrafnagilsskóla og austan Eyjafjarðarbrautar vestri.
Gatnagerðargjald fyrir einbýlishús var kr. 4.970.385 en verður kr. 2.485.193- að uppfylltum ákveðnum skilyrðum.
LESA MEIRA