Happadrættisnúmer


Aukaútgáfa var á auglýsingablaðinu í dag vegna Víga-Glúmshátíðarinnar n. k. laugardag. Glöggir lesendur hafa kannski tekið eftir að efst á hægra horni blaðsins var fjögurra talna númer. Þetta er happadrættisnúmer og verða veglegir vinningar  dregnir út á samkomunni við varðeldinn um kvöldið.

Vinningarnir eru:
2 VINNINGAR Flugfar fyrr tvo Ak - Rvk - Ak
2 VINNINGAR 3ja rétta máltíð fyrir tvo á Friðrik V
2 VINNINGAR Árskort í Íþróttamiðstöð Eyjafjarðarsveitar

Munið að taka auglýsingarblaðið með á hátíðina.