Heimboð í sveitina um páskana

Páskaliljur
Páskaliljur

Mikið er um að vera í Eyjafjarðarsveit um páskana. Ferðaþjónustuaðilar o.fl. sem hafa opið um páskana eru með gul flögg við þjóðveginn til að minna á sig. Nánari upplýsingar má sjá með því að smella hér. Auk þess er opið í sundlauginni frá kl. 10 -20 alla páskana.