Jólabazarinn

   
Jólabazarinn “Undir Kerlingu” í landi Fífilbrekku, Eyjafjarðarsveit verður haldinn
20. nóv. kl. 13.00 – 17.00.
Boðið upp á ýmiss konar listmuni, gómsæta vöru, uppákomur og draumaspeglanir í fallegu umhverfi. Forn vöruskipti verða m.a. í heiðri höfð.
Jólabazarinn er haldinn í samstarfi við Mardöll – félag um menningararf kvenna.
Nánari upplýsingar hjá Höddu í síma 8998770 og hadda@simnet.is
Sjá nánar á http://www.mardoll.blog.is/
Við erum undir berum himni, svo klæðið ykkur samkvæmt því.