Kjörskrá Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

Kjörskrá fyrir Eyjafjarðarsveit vegna Alþingiskosninga 25. september 2021 liggur frammi frá 15. september, almenningi til sýnis, á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar að Skólatröð 9, á venjulegum opnunartíma skrifstofunnar kl: 10:00-14:00.
Einnig er bent á vefinn www.kosning.is en þar á auðveldan hátt er hægt að nálgast upplýsingar um hvort og hvar einstaklingar eru á kjörskrá.
Sveitarstjóri.