KK heimsækir Eyjafjörð og Þingeyjarsýslur

kkfyrir_net_120
Tónleikar 11. október 2007 kl. 20.30 í Þorgeirskirkju,
Tónleikar 12. október 2007 kl. 20.30 í Laugarborg
Tónleikar 14. október 2007 kl. 15.00 í Laugarborg
Miðaverð kr. 2.000,-
Ókeypis aðgangur að tónleikunum 14. okt.
Flytjendur:
KK (Kristján Kristjánsson) & Guðmundur Pétursson, gítar.

Efnisskrá: Á tónleikunum 11. okt. í Þorgeirskirkju lýsir KK efnisskránni sem "andans tónlist”.

Annað verður uppá teningnum 12. okt í Laugarborg (þó að ekki dugi að bæta við fj.) en þar verður efnisskráin meira blúsuð. Það verða því ólíkar efnsskrár á þessum tvennum tónleikum.

Á þriðju tónleikunum 14. okt. í Laugarborg koma fram nemendur + KK og flytja afrakstur námskeiðs.

KK og Pétur halda saman tvenna tónleika (11. og 12. okt.). 13. okt. verður KK með námskeið í blústónlist fyrir nemendur í Tónlistarskóla Eyjafjarðar og á sunnudeginum 14. okt. verða tónleikar nemenda þar sem afrakstur námskeiðsins ber fyrir eyru. KK leggur nemendum lið á tónleikunum.