Kroppur deiliskipulag

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi 9 nýrra íbúðarhúsalóða á 1,62 ha. spildu úr landi Kropps. Spildan er austan Eyjafjarðarbrautar (821), gegnt Jólahúsinu. Tillagan er í samræmi við aðalskipulag.