Menningarsjóður Eyjafjarðarsveitar

Styrkumsóknir til Menningarsjóðs Eyjafjarðarsveitar

Styrkumsóknir til Menningarsjóðs Eyjafjarðarsveitar þurfa að berast menningarmálanefnd fyrir 25. mars   nk.   Úthlutun fer fram tvisvar á ári, 1. apríl og  1. nóvember.  Umsóknir sem áður hafa borist til menningarmálanefndar verða  teknar fyrir,  ekki er þörf að endurnýja þær sérstaklega.
Á 343. fundi sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar voru samþykktar reglur um Menningarsjóð Eyjafjarðarsveitar.   Reglurnar má sjá hér .