Ný fundaraðstaða - Nafn óskast


Nú er lokið framkvæmdum við nýja fundaraðstöðu í heimavistarhúsinu við Hrafnagilsskóla. Þarna er ágæt aðstaða fyrir u.þ.b. 20 manna fundi og er til reiðu fyrir félagasamtök og aðra sem þurfa á henni að halda. Tekið er við bókunum í Íþróttamiðstöðinni, sími 464 8140.
Áhugi er á að nefna þessa aðstöðu og er hér með óskað eftir tillögum að nafni. Tillögur sendist á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar sími 463 1335 eða á netfangið esveit@esveit.is .
Sveitarstjóri