OPNUNARHÁTÍÐ OG VERÐLAUNAAFHENDING HANDVERKSHÁTÍÐAR 2019

Fréttir
Handverksmaður ársins Meiður trésmiðja
Handverksmaður ársins Meiður trésmiðja

Opnunarhátíð og verðlaunaafhending Handverkshátíðar 2019 var haldin fimmtudagskvöldið 8.ágúst í veitingatjaldinu þar sem fólk naut frábærra veitinga og skemmtiatriða í góðum félagsskap. Valnefndin í ár var skipuð flottu fagfólki. Almari Alfreðssyni vöruhönnuði, Elínu Björgu útstillingahönnuði og eiganda Eftirtekt.is og Gunnhildi Helgadóttur myndlistamanni.

 

Verðlaunin í ár hlutu:

Nýliði ársins: Ívaf

Bás ársins: Litla Sif 

Handverksmaður ársins: Meiður trésmiðja

 

Við óskum vinningshöfunum til hamingju og bjóðum alla hjartanlega velkomna á Handverskhátíðn í Hrafnagili!

OPIÐ 11:00-18:00 alla dagana!