Opnunartími Smámunasafnsins

Smámunasafnið er opið alla daga milli kl. 13 og 18. Fjölbreytt úrval minjagripa, alltaf eitthvað nýtt í Antikhorninu, ískaldur ís frá Holtseli, rjúkandi kaffi og nýbakaðar vöfflur.   Ath. hægt er að kaupa aðgöngumiða sem gildir í eitt ár,  kostar á við tvo aðgöngumiða.   Helgina 25. og 26. júní verður búvélasýning á vegum búvélasafnara við Eyjafjörð og Flóamarkaður á vegum kvenfélagsins Hjálparinnar.
Verið velkomin í óvenjulega heimsókn, sarfsfólk Smámunasafnsins.