Öskudagur 2010


Öskudagurinn er alltaf líflegur í Eyjafirði. Hér má sjá myndir af öskudagsliðum sem litu við á skrifstofu sveitarfélagsins og glöddu starfsfólkið með söng.

picture_003_120  picture_005_120