Páskar á Smámunasafninu

Smámunasafnið verður opið alla páskadagana 28. mars til 1. apríl kl. 14:00 til 17:00.
Rjúkandi kaffi og nýbakaðar vöfflur með sultutaui og rjóma.
Í safnbúð handverk og eldra dót úr ýmsum áttum.
Eggjaleikur ???    ,,Sá á fund sem finnur''
Verið velkomin í forvitnilega heimsókn.