Ráðning sveitarstjóra

Jónas Vigfússon hefur verið ráðinn sveitarstjóri Eyjafjarðarsveitar. Jónas er byggingarverkfræðingur og MBA viðskiptafræðingur að mennt. Hann hefur reynslu af sveitarstjórnarstörfum, því hann var sveitarstjóri Hríseyjarhrepps frá 1991-1996 og Kjalarneshrepps 1996 -1998.