Ræktin verður lokuð vikuna 20.-24. janúar

Fréttir

Í vikunni 20.-24. janúar verður ræktin lokuð vegna viðhalds og endurbóta. Stefnum á að opna aftur fyrir helgina, auglýsum það síðar. 

Sundlaugin og íþróttahúsið verður opið með hefðbundnum hætti.
Mánudaga til fimmtudaga kl. 06:30-22:00
Föstudaga kl. 06:30-20:00
Laugardaga og sunnudaga kl. 10:00-20:00

Starfsfólk Íþróttamiðstöðvarinnar