Sameiginlegur framboðsfundur

Loksins, loksins. Boðað er til sameiginlegs framboðsfundar listanna sem bjóða fram í sveitarstjórnarkosningunum  í vor.
Fundurinn verður í Laugarborg miðvikudagskvöldið 28. maí og hefst kl. 20:00.