Skemmtilegar hugmyndir að leik foreldra og barna

Fréttir
Krakkaleikur
Krakkaleikur

Nú spá eflaust margir í því hvernig hægt er að brjóta upp hversdagsleikann á heimilinu og hvað hægt er að gera skemmtilegt með börnunum. Við fengum skemmtilega ábendingu með hygmyndum sem hægt er að heimfæra á hvaða heimili sem er og er til þess fallið að viðhalda og efla lýðheilsu okkar.

Hugmyndir þessar má sjá í myndbandinu hér að neðan og hefur verið tekið saman af facebook grúppunni Decoration.