Sleppingar - Breyttar dagssetningar


Sleppingar á sameiginleg sumarbeitilönd

Atvinnumálanefnd hefur ákveðið, vegna góðrar sprettu að undanförnu, að flýta viðmiðunardagssetningum sleppingar á sumarbeitilönd sauðfjár til 12. júní n.k. og stórgripa til 20. júní n.k.