Snjómokstur

Fréttir

Búið er að moka neðri hringinn að Hrafnagili og verður honum haldið opnum í dag.  Þá er verið að moka Eyjafjarðarsbraut vestri   að Gullbrekku.   Fylgst verður með veðri og  verða aðrar leiðir  mokaðar um leið og veður gengur niður.