Sól, sól og aftur sól á fjöllum

Helgina 14-16 mars var hálendisferð farin á vegum Hjálparsveitarinnar Dalbjargar. Hittingur var á Leirunni kl 17 og var haldið af stað hálftíma síðar eftir að menn voru búnir að samstilla sig og koma sér fyrir í bílunum. Alls vorum við níu Dalbjargarmeðlimir á þremur bílum og  tveir meðlimir úr Björgunarsveitinni Týr á Svalbarðsströnd á sínum bíl, auk tveggja manna á einkabíl.  Ferðinni var heitið í Laugarfell

Lesa frétt