Sorphirðudagatal fram að næstu áramótum

Sorphirðudagatal fyrir árið 2011 má nú finna á hér heimasíðu sveitarfélagsins og á heimasíðu Gámaþjónustu Norðurlands (gþn.is). Meðan reynsla er að komast á sorphirðuna verða tvær aukalosanir.

Sorphirðudagatal fyrir Eyjafjarðarsveit