Sparkbílar og búdót óskast í Leikskólann Krummakot

Fréttir

Leikskólinn Krummakot auglýsir eftir sparkbílum sem og búdóti eða gömlum pottum, pönnum, sleifum, kötlum og allskonar eldhúsdóti sem hægt er að nýta í útiveru. Tökum við slíku fegins hendi núna þegar að sumrar.