Stóri plokkdagurinn

Fréttir

Fjölmargir íbúar Eyjafjarðarsveitar tóku til hendinn við að tína rusl og hreinsa til í kringum sig á stóra plokkdeginum sem jafnframt var dagur umhverfisins. Margar hendur vinna létt verk. Umhverfisnefnd þakkar öllum þeim sem lögðu þessu mikilvæga málefni lið.