Sumarlokun

Fréttir

Skrifstofa Eyjafjarðarsveitar. Skrifstofa Eyjafjarðarsveitar verður lokuð frá 20. – 31. júlí vegna sumarleyfa starfsfólks. . Þeim sem þurfa nauðsynlega að ná sambandi við sveitarfélagið er bent á vaktsíma Eyjafjarðarsveitar 463-0615.

Matarsendingar. Matarsendingar falla niður 21. og 28. júlí.

Auglýsingablaðið. Síðasta blaði fyrir sumarlokun skrifstofu verður dreift fimmtudaginn 16. júlí. Næsta auglýsingablað eftir sumarlokun kemur út fimmtudaginn 6. ágúst. Skilafrestur auglýsinga er á þriðjudögum fyrir kl. 10:00.

Bókasafn.

Bókasafnið verður opið á þriðjudögum kl. 14:00-16:00.