Sund og Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi

Sundlaugin er glæsileg
Sundlaugin er glæsileg
Sundlaugin við Hrafnagilsskóla er opin kvölds og morgna virka daga og klukkan 10-16 um helgar.  Skoðið frétt nánar fyrir frekari upplýsingar.

Sundlaug Hrafnagilsskóla er opin sem hér segir:

Virka daga: kl. 06.30 - 08.00 og kl. 17.00 - 21.00.

Um helgar kl. 10.00 - 16.00.

Orri Stefánsson var ráðinn í lok ársins 2006 sem
Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Eyjafjarðarsveitar.

orri