Sveitaþrek


Fjögurra vikna námskeið í sveitaþreki hefst í Íþróttamiðstöð Eyjafjarðarsveitar mánudaginn 12. október n. k.

Leiðbeinandi á námskeiðinu er Nína Björk Stefánsdóttir sjúkranuddari og einkaþjálfari.  Frekari upplýsingar og skráning hjá Hafdísi í síma 8622171 og Nínu í síma 7737443.

Sjá auglýsingu