Tæming endurvinnslu tefst vegna veðurs

Fréttir

Tafir verða á tæmingu endurvinnslu í innri hring vegna veðurs. Farið verður af stað aftur þegar vindur minnkar.