Þátttaka Hjálparsveitarinnar Dalbjargar

 Enginn hefur farið varhluta af því sem gengið hefur á hér allt í kringum okkur síðustu daga. Björgunarsveitir og bændur hafa leitað eftir fé víða og höfum við í Dalbjörg tekið þátt í því á fullu.
  
   Um 20 manns hafa tekið þátt í þessum útköllum frá okkur og skilað yfir 480 vinnustundum. Tækin okkar hafa verið keyrð yfir 3200 km þessa daga. Auk okkar tækja höfum við fengið að láni breyttan jeppa, tvo snjósleða, kerrur og síðan fengum við mikla hjálp frá Hjalta á Akri en hann flutti snjóbílinn fyrir okkur.

Sjá alla fréttina hér http://www.dalbjorg.is/is/news/utkoll_og_annir_sidustu_daga./