Þorrablót Eyjafjarðarsveitar 1. febrúar 2020

Fréttir

Laugardaginn 1. febrúar verður hið margrómaða þorrablót sveitarinnar haldið í íþróttahúsinu á Hrafnagili – þá verður GAMAN.

Matur, grín og glens.  Miðaverð 8.500.- 

Sigurgeir Hreinsson stýrir borðhaldi með stæl, hinir ýmsu nefndarmenn stíga á stokk.

Danshljómsveit Friðjóns sér um dansinn.  

MÆTUM SEM FLEST, NEYTUM OG NJÓTUM!!!

Miðapantanir og -sala auglýst síðar.

Nefndin