Tilkynning frá leikskólanum Krummakoti - nánari upplýsingar um opnun leikskólans klukkan 9:00 í fyrramálið

Fréttir
Krummakot, gömul mynd
Krummakot, gömul mynd

Kæru foreldrar

 
Nú er orðið ljóst að skólahald mun raskast á morgun fimmtudaginn 12.desember.  Við opnum kl: 10 ef að veður og færð leyfa.  
 
Enginn skóli verður frá 7:30-9:55 en skoðað verður með að opna kl: 10 fyrir þá nemendur sem að komast.  Opnunin verður einnig skoðuð með tilliti til hvort starfsfólk komist til vinnu.  
 
Hið árlega jólaball sem átti að vera á morgun verður frestað.
 
Við biðjum ykkur að fylgjast vel með í fyrramálið í gegnum tölvupóst og tilkynningarsíðuna okkar á fésbókinni. Upplýsingar um skólahald mun liggja fyrir ekki seinna en klukkan níu á morgun.  
 
--
Kær Kveðja
 
Erna Káradóttir
Skólastjóri á Krummakoti