Tillaga að Aðalskipulag samþykkt 29.janúar 2007

Á fundi sveitarstjórnar mánudaginn 29.janúar var tillaga að Aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar 2005-2025 endanlega samþykkt til umsagnar og afgreiðslu Skipulagsstofnunar.

Það ferli getur tekið á annan mánuð í afgreiðslu innan Skipulagsstofnunar. Athugasemdum sem bárust var svarað og munu svör berast í pósti næstu daga.