Tónlist og tuskur

Tillaga að þjóðbúningi eyfiskra kvenna Laugardarskvöldið 17. mars s. l. stóðu Helgi Þórsson og Beate Stormo í Kristnesi, fyrir tískusýningu og tónleikum í Laugarborg.

Bleiki liturinn allsráðandi

Uppákoman tókst í alla staði sérlega vel og var mjög vel sótt. Það virtist vera samdóma álit gesta að fatalínan væri frumleg, glæsileg og klæðileg.
Skemmtileg tónlistar atriði settu svo punktinn yfir i´ið á þessu vel heppnaða kvöldi.

Helgi leggur lokahönd á fatalínuna