UMSE krakkar standa sig vel

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum 11-14 ára var haldið s. l. helgi að Laugum í Reykjadal. UMSE átti fulltrúa á mótinu og er óhætt að fullyrða að krakkarnir stóðu sig með stakri prýði, sem og stuðningshópurinn, eins og fram kemur í skýrslu þjálfara :