Undirbúningur hafinn á árlegri Uppskeru og Handverkshátíð

Framkvæmdanefnd Uppskeru og Handverkshátíðar var skipuð af sveitarstjórn í desembermánuði. Undirbúningur nefndarinnar er að fara af stað og verður hægt að fylgjast með fréttum hér á síðunni ásamt heimasíðu hátíðarinnar : www.handverkshátíð.is Í framkvæmdanefnd hátíðarinnar sitja Dóróthea Jónsdóttir, Elmar Sigurgeirsson og Sigríður Örvarsdóttir.