Upprennandi fótboltakappar - unnu gullið

Ungmennafélagið Samherjar í Eyjafjarðarsveit tók þátt í Nikulásarmóti á Ólafsfirði helgina 13.-15.júlí síðastliðinn. Það er vert að óska 6.flokki innilega til hamingju með árangurinn en þeir urðu í 1.sæti og fagna hér vel.img_9265_400