Velferð hrossa á útigangi

Fréttir
Eyjafjarðarsveit í vetrarskrúð. Mynd ASÁ
Eyjafjarðarsveit í vetrarskrúð. Mynd ASÁ

Nú þegar vetur gengur í garð er vert að rifja upp reglur um velferð hrossa á útigangi en gott yfirlit yfir það má finna á heimasíðu Matvælastofnunar https://www.mast.is/is/dyraeigendur/hrossahald/hestahald#velferd-hrossa-a-utigangi 

Þá má finna lesningu um útigangshross á heimasíðu Eiðfaxa sem rituð er í kjölfar óveðurs í desember 2019 af Dr. Sigríði Björnsdóttur sérgreinadýrlaæknis hrossa hjá Matvælastofnun https://eidfaxi.is/velferd-hrossa-a-utigangi-2/ 

Góða samantekt af reglugerð um velferð hrossa má einnig finna á heimasíðu Matvælastofnunar https://www.mast.is/static/files/liblisa/2016/05/04/dyraeftirlitoghrossbbl141023bls46.pdf 

Reglugerð um velferð hrossa má síðan finna í heild sinni í reglugerðasafni https://www.reglugerd.is/reglugerdir/allar/nr/910-2014