Vígsla sundlaugar við Hrafnagilsskóla

Ný sundlaug var vígð við Hrafnagilsskóla þann 13.janúar síðastliðinn. Smellið hér til að sjá myndir frá vígslunni. Yfir 200 manns voru viðstaddir þegar klippt var á borðann.