Vortónleikar í Aldísarlundi fimmtudaginn 19. maí kl. 14

Kór Hrafnagilsskóla verður með vortónleika sína
fimmtudaginn 19. maí í Aldísarlundi og hefjast þeir kl. 14:00.
Takið með ykkur sessu eða teppi til að sitja á. Endilega komið og njótið þess að hlusta á fallegar barnaraddir í bland við lóusöng og píanóundirleik.
Við hlökkum til að sjá ykkur.
E.s. ef svo ólíklega vildi til að það rigndi þá verða tónleikarnir í Hjartanu í Hrafnagilsskóla.
María Gunnarsdóttir og kórinn