Starfsdagur í Hrafnagilsskóla á morgun, mánudaginn 2.nóvember
Vegna hertra sóttvarnaraðgerða verður starfsdagur í Hrafnagilsskóla á morgun, mánudaginn 2.nóvember. Tilkynning þess efnis var send foreldrum í kjölfar blaðamannafundar ríkisstjórnar á föstudag.
01.11.2020
Fréttir