Félagsmiđstöđin Hyldýpiđ

Félagsmiđstöđ unglingastigs Hrafnagilsskóla ber heitiđ Hyldýpiđ. Starfs félagsmiđstöđvarinnar felst til dćmis í opnum húsum eftir skóla, kvöldskemmtunum

Félagsmiđstöđin Hyldýpiđ

Mynd af heimasíðu félagsmiðstöðvarinnar Hyldýpis www.unglingar.krummi.is

Félagsmiðstöð unglingastigs Hrafnagilsskóla ber heitið Hyldýpið. Starfs félagsmiðstöðvarinnar felst til dæmis í opnum húsum eftir skóla, kvöldskemmtunum og klúbbastarfi. Annars mótar forstöðumaður félagsmiðstöðvar hverju sinni, starfið í samráði við nemendaráð og skólastjórnendur.
Nemendaráð sem kosið er af nemendum á unglingastigi heldur fundi a. m. k. einu sinni í mánuði ásamt forstöðumanni félagsmiðstöðvar. Hlutverk þess er að taka þátt í skipulagi tómstundastarfsins og koma sjónarmiðum nemenda á framfæri. Það getur einnig tekið upp önnur mál sem varða hagsmuni nemenda en hefur ekki afskipti af málefnum einstakra nemenda.

Heimasíðu félagsmiðstöðvarinnar Hyldýpis má sjá hér.

Svćđi

Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins