Leikjaskóli 3-6 ára

Íţrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarđarsveitar hefur árlega stađiđ fyrir nokkurra vikna leikjaskóla fyrir 3ja – 5 ára börn sem eiga lögheimili í

Leikjaskóli

Íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar hefur árlega staðið fyrir nokkurra vikna leikjaskóla fyrir 3ja – 5 ára börn sem eiga lögheimili í Eyjafjarðarsveit. Leikjaskólinn hefur aðsetur í íþróttahúsi Hrafnagilsskóla og eru ný námskeið jafnan auglýst í Auglýsingablaði sveitarinnar og foreldrar þá hvattir til að skrá börn sín til þátttöku.

Leikjaskóli Eyjafjarðarsveitar vorið 2010

 

 

 

Svćđi

Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins