Skólar

Í Eyjafjarđarsveit eru starfrćktir skólar frá leikskólastigi til loka grunnskólans. Leikskólinn Krummakot starfar á Hrafnagilssvćđinu og eru ţar rösklega

Skólar og ćskulýđsstarf

Séđ heim ađ Hrafnagilsskóla. Heimavist og íţróttahús áberandi ásamt rennibraut Sundlaugar Eyjafjarđarsveitar. Mynd: Karl Frímannsson
Í Eyjafjarđarsveit eru starfrćktir skólar frá leikskólastigi til loka grunnskólans. Leikskólinn Krummakot starfar á Hrafnagilssvćđinu og eru ţar rösklega 50 börn í vistun ađ jafnađi. Börnin eru á aldrinum eins til 5 ára.
Ţegar leikskóladvölinni sleppir tekur Hrafnagilsskóli viđ en í skólanum eru 10 bekkjardeildir. Nemendur í Hrafnagilsskóla eru um 200 talsins og er skólinn einn af fjölmennustu dreifbýlisgrunnskólum landsins. Á undanförnum árum hefur veriđ ötullega unniđ ađ uppbyggingu skólahúsnćđisins og stćkkun ţess og fer nú öll kennsla fram undir einu ţaki. Íţróttahús og sundlaugarađstađa eru sambyggđ Hrafnagilsskóla og fer ţar öll íţróttakennsla fram. Skólavistun er starfrćkt viđ skólann fyrir nemendur 1. - 4. bekkjar.
Tónlistarskóli Eyjafjarđar er međ starfsemi sína í húsnćđi ţví sem áđur hýsti heimavist Hrafnagilsskóla og er ţađ viđ hliđ skólans. Nemendur Hrafnagilsskóla eru mjög virkir í tónlistarnámi og má segja ađ ađstćđur séu hinar ákjósanlegustu ţar sem nemendur skólans geta stundađ tónlistarnámiđ jafnhliđa bóklega náminu viđ skólann. Skólabókasafn Hrafnagilsskóla er samrekiđ međ Bókasafni Eyjafjarđarsveitar.
 

Svćđi

Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins