Hrafnagilsskóli, leik- og grunnskóli

Hrafnagilsskóli er samrekinn leik- og grunnskóli, sem starfar undir merkjum Leikskólans Krummakots og grunnskólans Hrafnagilsskóla. Skólinn er međ

Hrafnagilsskóli leik- og grunnskóli

Hrafnagilsskóli Eyjafjarðarsveit

Hrafnagilsskóli er samrekinn leik- og grunnskóli, sem starfar undir merkjum Leikskólans Krummakots og grunnskólans Hrafnagilsskóla. Skólinn er með fjölmennustu dreifbýlisskólum landsins. Nemendur leikskóladeildar eru að jafnaði um 50 talsins á og grunnskóladeildar um 200 og starfsmenn hins samrekna skóla vel á sjöunda tuginn. Skólavistun er starfrækt við Hrafnagilsskóla.
Við skólann er rekið mötuneyti þar sem nemendur beggja skóladeilda fá heitar máltíðir á degi hverjum auk ávaxtastundar á morgnana.
Nemendur grunnskóladeildar eru keyrðir til og frá skóla á degi hverjum með skólabílum. Skipulagning skólaaksturs er með þeim hætti að reynt er að gæta þess að sem nemendur séu sem stystan tíma í skólabílum.
Skólabókasafn Hrafnagilsskóla er samrekið með Bókasafni Eyjafjarðarsveitar og er safnið staðsett í skólanum.

Heimasíðu grunnskóladeildar Hrafnagilsskóla má sjá hér.

Heimasíðu leikskóladeildar Hrafnagilsskóla/Krummakots má sjá hér.

Svćđi

Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins