Leikskólinn Krummakot

Leikskólinn Krummakot starfar á Hrafnagilssvćđinu og ţar eru um 68 börn í vistun. Börn sem sćkja leikskólann eru frá 12 mán til 5 ára. Leikskólinn

Leikskólinn Krummakot

Leikskólinn Krummakot starfar á Hrafnagilssvćđinu og ţar eru um 68 börn í vistun. Börn sem sćkja leikskólann eru frá 12 mán til 5 ára.


Leikskólinn Krummakot hóf starfsemi sína 15 september 1987 og var ţá rekinn sem 9 mánađa leikskóli. en er í dag opinn 11 mánuđi á ári. Fyrsta áriđ var Hrafnagilshreppur rekstarađili skólans, síđan bćttist Öngulstađahreppur viđ. Seinna kom svo Saurbćjarhreppur inn í reksturinn, en međ sameiningu hreppanna ţriggja varđ Eyjafjarđarsveit rekstrarađili Krummakots.

Í fyrstu var starfsemi leikskólans í íbúđ á jarđhćđ heimavistarhúss Hrafnagilsskóla en brátt skapađist ţörf fyrir mun stćrra húsnćđi, enda eftirspurn mikil eftir ţjónustunni. Ţví var starfsemin flutt ţann 15. september 1998 í endurbćtt húsnćđi sem áđur var grunnskóli Hrafnagilshrepps. Ţar starfađi Krummakot framan af í hluta hússins til hausts 2001 ţá fékk leikskólinn allt húsiđ til afnota eftir ađ allri grunnskólastarfsemi sveitarfélagsins var komiđ fyrir undir einu ţaki Hrafnagilsskóla. 

Skođa heimasíđu Krummakots

 

Svćđi

Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins