Tónlistarskóli Eyjafjarđar

Tónlistarskóli Eyjafjarđar er samrekinn af ţremur sveitarfélögunum viđ innanverđan Eyjafjörđ, ţ.e. Eyjafjarđarsveit, Grýtubakkahreppi og Hörgársveit.

Tónlistarskóli Eyjafjarđar

Blásturshljóðfæri

Tónlistarskóli Eyjafjarðar er samrekinn af þremur sveitarfélögunum við innanverðan Eyjafjörð, þ.e. Eyjafjarðarsveit, Grýtubakkahreppi og Hörgársveit. Skólinn leggur áherslu á kennslu sem nýtist nemendum við leik og störf og hefur það m.a skilað sér inn í kórastarfi á svæðinu.

Aðalstöðvar skólans eru á tveimur hæðum fyrrum heimavistarhúsnæðis Hrafnagilsskóla en einnig er kennt á vegum skólans í heimavistarhúsnæði Þelamerkurskóla í Hörgárbyggð, gamla skólahúsinu Grenivík auk þess sem skólinn hefur útibú á Akureyri til kennslu nemenda þar, svo sem framhaldsskólanemenda.

Tónlistarskóli Eyjafjarðar starfar í nánum tengslum við grunnskólana á starfssvæðinu og sækja nemendur nám sitt á skólatíma.

Heimasíðu Tónlistarskóla Eyjafjarðar má sjá hér.

Svćđi

Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins