Fréttir

Skólaakstur - útbođ Freyvangur - húsvörđur Eyjafjarđarsveit óskar eftir tilbođi í malbikun á götu og gangstétt ađ Bakkatröđ í Hrafnagilshverfi

Fréttir

Skólaakstur - útbođ


Eyjafjarđarsveit óskar eftir tilbođum í skólaakstur fyrir Hrafnagilsskóla 2018-2021 međ möguleika á framlengingu til tveggja ára, auđkenni útbođs M40357. Akstursleiđir eru 5, samtals akstur á viku er áćtlađur um 2.650 km í um 36 vikur á ári, ekiđ í upphafi og viđ lok skóladags. Önnur helstu atriđi: Áćtlađur fjöldi nemenda á hverri leiđ: 1 – 30 nem., 2 – 18 nem., 3 – 8 nem., 4 – 15 nem. (krafa um fjórhjóladrifsbifreiđ), 5 – 15 nem. Miđađ er viđ ađ farţegi sitji ađ jafnađi ekki lengur en 35 mín í bíl á hverri leiđ. Lesa meira

Freyvangur - húsvörđur

Atvinna - Húsnćđi Laust er til umsóknar starf húsvarđar í félagsheimilinu Freyvangi. Í starfinu felst umsjón međ útleigu, ţrif og fl. Gerđ er krafa um gott viđmót, reglusemi og snyrtimennsku. Húsvörđur ţarf ađ vera búsettur í íbúđ sem fylgir starfinu. Íbúđin er lítil tveggja herbergja, međ stigauppgöngu og hentar vel einstaklingi eđa pari. Umsóknarfrestur er til og međ 7. ágúst 2018. Umsóknum skal skilađ á skrifstofu Eyjafjarđarsveitar, Skólatröđ 9, eđa í tölvupósti á netfangiđ esveit@esveit.is. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Eyjafjarđarsveitar í síma 463-0600 eđa esveit@esveit.is.

Eyjafjarđarsveit óskar eftir tilbođi í malbikun á götu og gangstétt ađ Bakkatröđ í Hrafnagilshverfi Eyjafjarđarsveitar

Verkiđ felur í sér malbikun á götu, gangstétt og lagningu kantsteins. Helstu magntölur eru: Malbikun gata AC11 (t=50 mm )2200 m2 Malbikun gangstétt AC8 (t=50 mm) 820 m2 Stađsteyptir járnbentir kantsteinar, hćđ 10-12 cm 480 metrar. Verklok skulu vera eigi síđar en 21. september 2018. Kynningarfundur og/eđa vettvangsskođun verđur haldin međ bjóđendum 9. júlí 2018 kl. 13:00 á skrifstofu Eyjafjarđarsveitar, Skólatröđ 9, 2. hćđ. Bjóđendur eru einnig hvattir til ađ kynna sér ađstćđur á verkstađ. Afhending gagna er frá 6. júlí 2018. Ţeir sem óska eftir útbođsgögnum skulu gera ţađ međ ţví ađ senda tölvupóst á netfangiđ esveit@esveit.is međ efnislínu (e. subject) Bakkatröđ Malbik 1807010. Lesa meira

Hjólreiđa- og göngustígur, Malbikun útbođ

Eyjafjarđarsveit óskar eftir tilbođum í malbikun hjólreiđa- og göngustígs frá sveitarfélagsmörkum Akureyrar og Eyjafjarđarsveitar ađ Hrafnagilshverfi. Verkiđ felur í sér malbikun á 2,5 m. breiđum hjólreiđa- og göngustíg. Lengd stígsins er um 7.200 m. Helstu magntölur eru: Malbikun Y11 (t=40 mm, B=2,5 m) 18.000 m2 Verklok skulu vera eigi síđar en 21. september 2018. Kynningarfundur og/eđa vettvangsskođun verđur haldin međ bjóđendum 9. júlí 2018 kl. 11:00 á skrifstofu Eyjafjarđarsveitar, Skólatröđ 9, 2. hćđ. Bjóđendur eru einnig hvattir til ađ kynna sér ađstćđur á verkstađ. Afhending gagna er frá 5. júlí 2018. Ţeir sem óska eftir útbođsgögnum skulu gera ţađ međ ţví ađ senda tölvupóst á netfangiđ esveit@esveit.is međ efnislínu (e. subject) Hjólastígur Malbik 1101011. Lesa meira

Starf sveitarstjóra Eyjafjarđarsveitar laust til umsóknar


Eyjafjarđarsveit auglýsir starf sveitarstjóra laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til og međ 29. júlí. Lesa meira

Svćđi

Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins